fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Vill sjá Rooney taka við Manchester United ef Solskjaer verður rekinn

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 12:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Ole Gunnar Solskjaer sem þjálfari Manchester United hangir á bláþræði en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum.

Park Ji-sung, fyrrum leikmaður Manchester United, finnst þó ótímabært að reka Solskjaer og segir að hann eigi hrós skilið fyrir ákveðna hluti. Hann telur sig þó hafa fundið næsta mann fyrir United ef félagið ákveður að reka Norðmanninn.

Brendan Rodgers og Zinedine Zidane hafa helst verið orðaðir við stjórastöðu Manchester United en Park vill sjá Wayne Rooney taka við liðinu ef Solskjaer verður rekinn.

Rooney er þjálfari Derby County en liðið er í erfiðri stöðu eftir að 21 stig var tekið af liðinu vegna þess að eigandinn braut fjárhagsreglur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík