fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Vill sjá Rooney taka við Manchester United ef Solskjaer verður rekinn

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 12:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Ole Gunnar Solskjaer sem þjálfari Manchester United hangir á bláþræði en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum.

Park Ji-sung, fyrrum leikmaður Manchester United, finnst þó ótímabært að reka Solskjaer og segir að hann eigi hrós skilið fyrir ákveðna hluti. Hann telur sig þó hafa fundið næsta mann fyrir United ef félagið ákveður að reka Norðmanninn.

Brendan Rodgers og Zinedine Zidane hafa helst verið orðaðir við stjórastöðu Manchester United en Park vill sjá Wayne Rooney taka við liðinu ef Solskjaer verður rekinn.

Rooney er þjálfari Derby County en liðið er í erfiðri stöðu eftir að 21 stig var tekið af liðinu vegna þess að eigandinn braut fjárhagsreglur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Salah þegar hann var spurður um Gullknöttinn

Sjáðu kostuleg viðbrögð Salah þegar hann var spurður um Gullknöttinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum