fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Arnar um Svein Aron Guðjohnsen: ,,Barnafitan aðeins farin af honum“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 19:40

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, er einn af sérfræðingum RÚV fyrir landsleik Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM karla í kvöld.

Sveinn Aron Guðjohnsen leiðir framlínu Íslands í leiknum. Arnar hrósaði honum fyrir leik.

,,Hann lítur betur út. Barnafitan er aðeins farin af honum og hann virkar eins og hann sé aðeins að taka til í sínum málum,“ sagði Arnar á RÚV.

,,Knattspyrnuhæfileikarnir eru ótvíræðir. Holningin á honum í gegnum tíðina hefur ekki heillað mig en hann hefur verulega tekið sig á.

Hinn 23 ára gamli Sveinn Aron er leikmaður Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni. Hann kom til liðsins á þessu ári og hefur leikið átta leiki. Í þessum leikjum hefur framherjinn gert þrjú mörk.

Ísland á ekki tölfræðilegan möguleika á að fara upp úr riðli sínum fyrir leikinn gegn Rúmenum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík