fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ísak sendi kærustunni fingurkossa upp í stúku í tilefni að hálfs árs sambandsafmæli – ,,Mjög dúllulegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 17:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson sendi fingurkossa upp í stúku eftir að hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands gegn Armenum í gær.

Ísak varð með marki sínu sá yngsti til að skora fyrir íslenska landsliðið. Fyrir átti frændi Ísaks, Bjarni Guðjónsson metið.

,,Svo gaf hann fingurkossa upp í stúku til kærustunnar, voru að fagna hálfs árs sambandsafmæli. Mjög dúllulegt,“ sagði Elvar Geir Magnússon í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.

,,Hálft ár, það er bara heil eilífð á þessum aldri,“ sagði Tómas Þór Þórðarson þá léttur.

Ísak nældi sér í gult spjald í leiknum í gær og verður ekki með gegn Lichtenstein á mánudag vegna leikbanns.

Ísland er aðeins með 5 stig eftir sjö leik í undanriðli sínum. Liðið er í næstneðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“