fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Emil samdi við nýtt félag á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 12:00

Emil og eiginkona hans, Ása Regins. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson hefur fundið sér nýtt félag á Ítalíu en hann hefur samið við Virtus Verona sem leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Félagið greindi frá þessu fyrr í dag en Emil lék síðast með Padova en yfirgaf félagið í sumar.

Emil er kunnugur staðháttum í Verona. Áður lek hann með Hellas Verona.

Virtus Verona er sjötta félagið sem Emil semur við á Ítalíu. Emil átti frábæran feril með A-landsliði karla en hefur ekki verið í hópnum undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið
433Sport
Í gær

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“
433Sport
Í gær

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gummi Tóta með stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu – Fyrrum markmaður í ensku úrvalsdeildinni átti ekki séns

Sjáðu markið: Gummi Tóta með stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu – Fyrrum markmaður í ensku úrvalsdeildinni átti ekki séns
433Sport
Í gær

Íslenska karlalandsliðið í frjálsu falli á FIFA heimslistanum – Eru neðar en Burkina Fasó

Íslenska karlalandsliðið í frjálsu falli á FIFA heimslistanum – Eru neðar en Burkina Fasó