fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

Snýr sér frá kláminu að gamanmyndaleik

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. október 2021 07:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Davide Iovinella hefur snúið sér að gamanmyndabransanum eftir að hafa leikið í klámi áður.

24 ára gamall lék Iovinella með ASD Calcio í D-deildinni á Ítalíu. Hann langaði hins vegar að eignast meiri pening. Hann sótti þá um að fá að leika í klámmynd.

Hann fékk starfið og flutti síðan til Búdapest í Ungverjalandi til að koma sér inn í bransann þar.

,,Þetta er ekki eins og að vera í rúminu með maka. Þú þarft að leggja hart að þér,“ sagði Iovinella um starfið.

Hann hefur þó einnig gert sig gildandi á tískumarkaðnum þar sem hann er með sína eigin umboðsskrifstofu.

Iovinella opnaði stofuna í kjölfar þess að fá hlutverk í gamanmynd árið 2018. Hann rekur skrifsstofuna meðfram hlutverkum í kvikmyndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir