fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Kjartan Sturluson kemur inn í þjálfarateymi Heimis á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 15:03

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar Vals og Kjartan Sturluson hafa komist að samkomulagi um að Kjartan verði í þjálfarateymi meistaraflokks Vals í knattpyrnu karla til næstu tveggja ára sem markmannsþjálfari.

Síðustu 2 ár hefur Kjartan gegnt sama hlutverki hjá kvennaliði félagsins.

„Kjartan lék yfir 100 leiki með Val á árunum 2005 til 2010 og varð m.a Íslands- og bikarmeistari með félaginu. Hann á að baki 7 landsleiki fyrir Ísland. Valur fagnar því að halda þessum reynslubolta innan raða félagsins næstu árin,“ segir á vef Vals.

Eiríkur Þorvarðarson hafði verið markmannsþjálfari Vals síðustu tvö ár en lét af störfum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli