fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þetta eru launakröfur sem Salah er sagður gera hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 09:30

Mo Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eru á einu máli um að Mohamed Salah sé í dag besti knattspyrnumaður í heimi. Þessi magnaði leikmaður er í ótrúlegu formi með Liverpool.

Salah skoraði þrennu gegn Manchester United um helgina en hann á aðeins 18 mánuði eftir af samningi sínum við félagið.

Sala þénar í dag 200 þúsund pund á viku en það telst ekkert sérstaklega mikið fyrir mann í hans gæðaflokki að taka 35 milljónir heim í viku hverri.

Fjallað er um launakröfur Salah í nýjum slúðurpakka BBC þar sem sagt er að Salah vilji fá 500 þúsund pund á viku. Ljóst er að PSG og fleiri félög væru til í að borga honum slíka upphæð.

Salah vill því hækka úr 35 milljónum króna á viku í það að þéna tæpar 90 milljónir króna á viku, ef marka má fréttirnar.

Takist Liverpool ekki að semja við Salah fyrir sumarið er ljóst að félagið gæti neyðst til að selja hann. Annars væri félagið í hættu á að missa Salah frítt árið eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag