fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Þetta eru launakröfur sem Salah er sagður gera hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 09:30

Mo Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eru á einu máli um að Mohamed Salah sé í dag besti knattspyrnumaður í heimi. Þessi magnaði leikmaður er í ótrúlegu formi með Liverpool.

Salah skoraði þrennu gegn Manchester United um helgina en hann á aðeins 18 mánuði eftir af samningi sínum við félagið.

Sala þénar í dag 200 þúsund pund á viku en það telst ekkert sérstaklega mikið fyrir mann í hans gæðaflokki að taka 35 milljónir heim í viku hverri.

Fjallað er um launakröfur Salah í nýjum slúðurpakka BBC þar sem sagt er að Salah vilji fá 500 þúsund pund á viku. Ljóst er að PSG og fleiri félög væru til í að borga honum slíka upphæð.

Salah vill því hækka úr 35 milljónum króna á viku í það að þéna tæpar 90 milljónir króna á viku, ef marka má fréttirnar.

Takist Liverpool ekki að semja við Salah fyrir sumarið er ljóst að félagið gæti neyðst til að selja hann. Annars væri félagið í hættu á að missa Salah frítt árið eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn