fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru launakröfur sem Salah er sagður gera hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 09:30

Mo Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eru á einu máli um að Mohamed Salah sé í dag besti knattspyrnumaður í heimi. Þessi magnaði leikmaður er í ótrúlegu formi með Liverpool.

Salah skoraði þrennu gegn Manchester United um helgina en hann á aðeins 18 mánuði eftir af samningi sínum við félagið.

Sala þénar í dag 200 þúsund pund á viku en það telst ekkert sérstaklega mikið fyrir mann í hans gæðaflokki að taka 35 milljónir heim í viku hverri.

Fjallað er um launakröfur Salah í nýjum slúðurpakka BBC þar sem sagt er að Salah vilji fá 500 þúsund pund á viku. Ljóst er að PSG og fleiri félög væru til í að borga honum slíka upphæð.

Salah vill því hækka úr 35 milljónum króna á viku í það að þéna tæpar 90 milljónir króna á viku, ef marka má fréttirnar.

Takist Liverpool ekki að semja við Salah fyrir sumarið er ljóst að félagið gæti neyðst til að selja hann. Annars væri félagið í hættu á að missa Salah frítt árið eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur