fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Solskjær lifir á lyginni og virðist halda starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 08:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United lifir á lyginni í starfi sínu. The Athletic segir frá og hefur samkvæmt heimildum sínum.

Í gær var það óljóst hvort Solskjær myndi lifa af í starfi eftir niðurlægingu frá Liverpool á sunnudag. Stjórn United fundaði í gær en svo virðist sem Solskjær haldi starfinu.

„Það var óljóst um stund á mánudegi hvort Solskjær myndi halda starfinu. Þegar líða fór að kvöldi varð ljóst að hann mun líklega fá tækifæri til að bjarga starfinu, byrjar það gegn Tottenham á laugardag,“ segir í grein The Athletic.

Leikmenn United eru margir óhressir með þjálfun Solskjær þó þeim líki við persónuna. „Heimildarmenn okkar tala um að óljós leikstíll liðsins hafi áhrif á leikmenn. Solskjær sagði leikmönnum að pressa Liverpool hátt en leikmenn vissu ekki hvernig. Á æfingasvæðinu æfir liðið það aldrei,“ segir í grein The Athletic.

Antonio Conte hefur áhuga á starfinu en Brendan Rodgers stjóri Leicester er einnig á blaði samkvæmt enskum blöðum. Þá hefur Zinedine Zidane verið nefndur til sögunnar en hann vill ekki starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“