fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Leikmenn United búnir að missa trú á Solskjaer og starf hans sagt í verulegri hættu

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 25. október 2021 21:57

Steve Bruce og Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildamenn Mark Ogden, blaðamanns á ESPN, herma að leikmenn Man United hafi þegar misst trúna á Ole Gunnar Solskjaer, þjálfara liðsins og að starf hans sé í verulegri hættu.

Samkvæmt frétt á ESPN eru eigendur félagsins meðvitaðir um áhuga Antonio Conte, fyrrum þjálfara Juventus, Chelsea og Inter Milan, á þjálfarastöðunni hjá United.

Solskjaer tók við stjórnartaumunum hjá félaginu í desember 2018 en eftir fimm töp í síðustu níu leikjum liðsins er starf hans í verulegri hættu og einungis fáir leikmenn liðsins eru sagðir standa við bakið á honum.

Andrúmsloftið er ekki sagt jafn eitrað og það var undir stjórnartíð Jose Mourinho en að uppsagnardraugur hangi yfir Old Trafford eftir tapið gegn Liverpool á sunnudag.

Þá eru leikmenn liðsins sagðir vilji taktískari nálgun frá Solskjaer og þjálfarateymi hans, en að þá skorti þekkingu á því sviði.

Antonio Conte sagði upp starfi sínu hjá Inter eftir titilsigur liðsins á síðasta tímabili og eigendur United vita að Ítalinn er harður í horn að taka, en þeir vita líka að hann er líklega besti kosturinn í stöðunni og er með ansi tilkomumikla ferilskrá á bakinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag