fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

„Það er auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 20:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, greindi frá því að dögunum að auðveldara sé að þjálfa Romelu Lukaku heldur en Neymar og Mbappe. Í sama viðtali gagnrýndi hann PSG.

Tuchel var í tvö ár hjá PSG og kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Bayern Munchen. Tuchel var rekinn frá félaginu í desember í fyrra og síðan þá tók hann við Chelsea og gerði þá að Evrópumeisturum.

„Chelsea og PSG eru gríðarlega ólíkir klúbbar þegar litið er til eiginleika og menningar. Mér leið eins og íþróttamálaráðherra hjá PSG, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur og vini leikmanna. Vinnuumhverfið er mikið rólegra hjá Chelsea,“ sagði Tuchel við Sportsweek.

„Það er til dæmis miklu auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe.“

Tuchel hefur náð frábærum árangri með Chelsea og gerði félagið að Evrópumeisturum í vor. Þá hefur liðið byrjað vel í ensku deildinni og er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar