fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

„Það er auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 20:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, greindi frá því að dögunum að auðveldara sé að þjálfa Romelu Lukaku heldur en Neymar og Mbappe. Í sama viðtali gagnrýndi hann PSG.

Tuchel var í tvö ár hjá PSG og kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Bayern Munchen. Tuchel var rekinn frá félaginu í desember í fyrra og síðan þá tók hann við Chelsea og gerði þá að Evrópumeisturum.

„Chelsea og PSG eru gríðarlega ólíkir klúbbar þegar litið er til eiginleika og menningar. Mér leið eins og íþróttamálaráðherra hjá PSG, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur og vini leikmanna. Vinnuumhverfið er mikið rólegra hjá Chelsea,“ sagði Tuchel við Sportsweek.

„Það er til dæmis miklu auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe.“

Tuchel hefur náð frábærum árangri með Chelsea og gerði félagið að Evrópumeisturum í vor. Þá hefur liðið byrjað vel í ensku deildinni og er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Í gær

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni