Ísland er komið yfir gegn Tékklandi í undankeppni HM kvenna 2023.
Markið skráist sem sjálfsmark Barbora Votikova, markvarðar Tékka. Berglind Björg Þorvadsdóttir potaði boltanum í stöngina og þaðan fór hann af Votikova og yfir línuna.
Markið má sjá hér fyrir neðan.
Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu👊💥 pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021