fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Notast við athyglisverða aðferð heima fyrir – ,,Þetta er ekki skrýtið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. október 2021 18:20

Jack Grealish og Sasha Attwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sasha Attwood, kærasta knattspyrnumannsins Jack Grealish, segir að parið brenni reglulega salvíu til þess að hreinsa burt neikvæða orku.

Þetta er forn hefð sem á að losa heimili undan þeim neikvæðu hugsunum og tilfinningum sem íbúar og gestir geta skilið eftir sig.

Þetta á líka að hafa góð áhrif á hluti heimilisins, eins og sófa, rúm eða jafnvel takkaskó.

,,Þetta er salvían mín. Þetta er ekki skrýtið. Þetta er til að losa okkur við alla neikvæða orku,“ sagði Attwood á myndbandi við aðdáendur sína á dögunum.

Hún og Grealish eru þá almennt sögð notast við margar sambærilegar aðferðir, eins og til dæmis svokallað kristalheilun. Þá er notast við náttúrulega kristala og steina í heilun.

Grealish kom til Manchester City frá Aston Villa í sumar á 100 milljónir punda. Hann hefur skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu ellefu leikjunum með Manchester-liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu