fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Elías besti markvörður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 09:26

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 21 árs gamli Elías Rafn Ólafsson, sem á dögunum spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd á dögunum, er besti markvörðurinn í dönsku úrvalsdeildinni ef horft er til hlutfalls markvörslu.

Elías er leikmaður Midtjylland í deildinni og hann ber höfuð og herðar yfir kollega sína í deildinni en markvörslu hlutfall hans er 90%.

Jonas Lössel sem berst við Elías um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland og hann er í öðru sæti með 79% markvörsluhlutfall.

Elías hrifsaði markvarðarstöðuna hjá félaginu af Lössl fyrr á tímabilinu er sá síðarnefndi lenti í meiðslavandræðum og Elías hefur eignað sér hana, Lössl er orðinn heill heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag