fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433

Alex Freyr framlengir við Fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. október 2021 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson hefur framlengt samning sinn við Fram og gildir nýr samningur út keppnistímabilið 2023.

Hinn 24 ára gamli uppaldi Framari Alex Freyr lék stórt hlutverk í hinu frábæra Framliði sem fór taplaust í gegnum Lengjudeildina í sumar.

Alex Freyr lék sinn fyrsta leik fyrir Fram árið 2015 og alls hefur hann leikið 126 leiki fyrir félagið.

„Það eru mikil gleðitíðindi að Alex Freyr spili með uppeldisfélagi sínu í deild hinna bestu á nýjum og glæsilegum velli í Úlfarsárdal þar sem hann er svo sannarlega á heimavelli,“ segir í yfirlýsingu Fram.

Alex Freyr hafði farið langt í viðræðum við Víking Reykjavík en aðilar komust ekki að samkomulagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Kýpur – Karólína Lea og Sveindís Jane komust á blað

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Kýpur – Karólína Lea og Sveindís Jane komust á blað
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?