fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Salman er ekki hættur – Horfir til fleiri félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 10:38

Salman og Trump eru góðir vinir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu og nýr eigandi Newcastle, er ekki hættur að versla sér knattspyrnufélög ef marka má frétt TNT í Brasilíu. Hann vill nú festa kaup á brasilíska félaginu Cruzeiro.

Opinber fjárfestingarsjóður Sádí-Arabíu, með Salman í fararbroddi, keypti Newcastle á dögunum fyrir 300 milljónir punda. Má ætla að peningum verði dælt í leikmenn og aðra þætti innan félagsins á næstu árum.

Sem fyrr segir vill Salman nú einnig eiganast Cruzeiro. Félagið er í fjárhagserfiðleikum um þessar mundir.

Salman er góður kunningi Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu. Það kann að vera ástæða þess að Salman vilji fjárfesta í knattspyrnunni í landinu.

Það kemur einnig fram að Krónprinsinn horfi til stærri félaga í Evrópu, til að mynda Inter á Ítalíu og Marseille í Frakklandi. Bæði félög eru einmitt í fjárhagserfiðleikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“