fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Salman er ekki hættur – Horfir til fleiri félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 10:38

Salman og Trump eru góðir vinir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu og nýr eigandi Newcastle, er ekki hættur að versla sér knattspyrnufélög ef marka má frétt TNT í Brasilíu. Hann vill nú festa kaup á brasilíska félaginu Cruzeiro.

Opinber fjárfestingarsjóður Sádí-Arabíu, með Salman í fararbroddi, keypti Newcastle á dögunum fyrir 300 milljónir punda. Má ætla að peningum verði dælt í leikmenn og aðra þætti innan félagsins á næstu árum.

Sem fyrr segir vill Salman nú einnig eiganast Cruzeiro. Félagið er í fjárhagserfiðleikum um þessar mundir.

Salman er góður kunningi Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu. Það kann að vera ástæða þess að Salman vilji fjárfesta í knattspyrnunni í landinu.

Það kemur einnig fram að Krónprinsinn horfi til stærri félaga í Evrópu, til að mynda Inter á Ítalíu og Marseille í Frakklandi. Bæði félög eru einmitt í fjárhagserfiðleikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn