fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Salman er ekki hættur – Horfir til fleiri félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 10:38

Salman og Trump eru góðir vinir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu og nýr eigandi Newcastle, er ekki hættur að versla sér knattspyrnufélög ef marka má frétt TNT í Brasilíu. Hann vill nú festa kaup á brasilíska félaginu Cruzeiro.

Opinber fjárfestingarsjóður Sádí-Arabíu, með Salman í fararbroddi, keypti Newcastle á dögunum fyrir 300 milljónir punda. Má ætla að peningum verði dælt í leikmenn og aðra þætti innan félagsins á næstu árum.

Sem fyrr segir vill Salman nú einnig eiganast Cruzeiro. Félagið er í fjárhagserfiðleikum um þessar mundir.

Salman er góður kunningi Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu. Það kann að vera ástæða þess að Salman vilji fjárfesta í knattspyrnunni í landinu.

Það kemur einnig fram að Krónprinsinn horfi til stærri félaga í Evrópu, til að mynda Inter á Ítalíu og Marseille í Frakklandi. Bæði félög eru einmitt í fjárhagserfiðleikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð