fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Lingard segir frá furðulegum símtölum Mourinho

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 15. október 2021 07:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta tímabil hjá Jesse Lingard var með ólíkindum. Hann var langt frá sæti í byrjunarliði Manchester United fyrri hluta tímabils en fór á lán til West Ham í janúarglugganum og sprakk út og átti frábæra tíma þar. Hann sagði frá sögu sinni í The players tribune og þar sagði hann meðal annars frá nokkuð skrítnum símtölum frá Jose Mourino.

Mourinho var þjálfari Manchester United á þessum tíma og átti það til að hringja í leikmenn sína til að heyra í þeim hljóðið.

„Stundum leit ég á símann minn og sá að hann var að hringja í mig á Facetime alveg upp úr þurru til að tékka á mér. Mér fannst þetta mjög skrítið í fyrstu.“

„Hann hringdi og sagði „Sæll Jesse, hvað ertu að gera?“ Og ég svaraði bara að ég væri að slaka á og horfa á sjónvarpið. Þetta sýndi hvað honum þótti vænt um okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina