fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fagnaðarlætin í Newcastle – Lausir við Mike Ashley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 16:39

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammad bin Salman, krónprins, Saudí Arabíu og hópur í kringum hann hefur gengi frá kaupum á Newcastle eftir 18 mánaða ferli. Hann getur nú keypt félagið eftir að hafa leyst deilur við Bein Sports í Katar.

Salman hefur mikinn áhuga á fótbolta og er sagður vilja keppa við Manchester City, það á sér dýpri rætur. Sheikh Mansour er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum en löndin eru nálægt hvor öðrum.

Fjölskylda Salman er talsvert ríkari en fjölskylda Mansour en sjálfur er Mansour talsvert efnaðari.

Ljóst er að þetta verður gríðarlegt lyftistöng fyrir Newcastle en félagið mun án nokkurs vafa fara af krafti í að styrkja hóp sinn.

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar salan var staðfest en stuðningsmenn félagsins fagna því að vera lausir við Mike Ashley fyrrum eiganda félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum