fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 18:25

Thomas Tuchel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United hefur spáð fyrir um hve lengi Tomas Tuchel mun endast í starfi sem þjálfari Chelsea, Tuchel er talinn líklegastur til að taka við liðinu.

Neville spáir því að Tuchel muni einungis endast í 18-24 mánuði þar sem að ekki sé mikil þolinmæði fyrir slæmu gengi hjá Chelsea og er José Mourinho eini þjálfarinn sem hefur enst í meira en tvö ár síðastliðin 15 ár.

„Þetta snýst ekki um hvað Frank sé góður þjálfari heldur bara það sem Chelsea gerir, ég vona að Frank gerist góður þjálfari í framtíðinni og finn ég til með honum, og held ég að það muni enda alveg eins með Tuchel því miður, svona virkar bara Chelsea“ sagði Gary Neville í símtali við Sky Sports í dag.

Eins og greint hefur verið frá í mörgum virtustu miðlum heims í dag mun Tuchel að öllum líkindum taka við liðinu og verður spennandi að sjá með framhaldið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag