fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 18:25

Thomas Tuchel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United hefur spáð fyrir um hve lengi Tomas Tuchel mun endast í starfi sem þjálfari Chelsea, Tuchel er talinn líklegastur til að taka við liðinu.

Neville spáir því að Tuchel muni einungis endast í 18-24 mánuði þar sem að ekki sé mikil þolinmæði fyrir slæmu gengi hjá Chelsea og er José Mourinho eini þjálfarinn sem hefur enst í meira en tvö ár síðastliðin 15 ár.

„Þetta snýst ekki um hvað Frank sé góður þjálfari heldur bara það sem Chelsea gerir, ég vona að Frank gerist góður þjálfari í framtíðinni og finn ég til með honum, og held ég að það muni enda alveg eins með Tuchel því miður, svona virkar bara Chelsea“ sagði Gary Neville í símtali við Sky Sports í dag.

Eins og greint hefur verið frá í mörgum virtustu miðlum heims í dag mun Tuchel að öllum líkindum taka við liðinu og verður spennandi að sjá með framhaldið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir