fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg óhætt að segja að Willian hefur átt erfitt uppdráttar hjá Arsenal eftir að hafa gengið til liðs við liðið fyrir tímabilið á frjálsri sölu frá Chelsea.

Arsenal tapaði í dag 1-0 fyrir Southampton í enska bikarnum og mun því ekki verja bikarinn á þessu tímabili. Willian var í byrjunarliði liðsins í leiknum í dag og spilaði allan leikinn. Hann fær 4 í einkunn fyrir frammistöðu sína í leiknum hjá Daily Mail.

Willian hefur komið við sögu í 20 leikjum hjá Arsenal á tímabilinu og gefið þrjár stoðsendingar. Síðan að hann kom til Arsenal hefur hann aðeins átt tvö skot á markið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög