fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Aðeins tveir mættu í þrítugsafmæli hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 15:00

Fámennt en góðmennt afmæli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Essien áti frábæran feril sem atvinnumaður í knattspyrnu en hann lék meðal annars með Chelsea og Real Madrid.

Hann átti sín bestu ár undir stjórn Jose Mourinho sem fékk hann fyrst til Chelsea og síðar til Real Madrid.

Árið 2012 fagnaði Essien þrítugsafmæli sínu og bauð öllum leikmönnum Real Madrid í afmæli sitt. Aðeins tveir liðsfélagar hans gáfu sér tíma í að mæta í afmælið.

Afmælið var haldið á veitingastað í borginni en aðeins Luka Modric og Ricardo Carvalho gáfu sér tíma í að mæta.

Um þetta er rætt í bókinni ‘Jose Mourinho: Up Close and Personal’. „Mourinho tjáði mér að Madrid væri pólitískt félag, hann sagði mér frá þrítugsafmæli Essien þar sem aðeins tveir mættu,“ skrifar Rob Beasley sem skrifar bókina.

„Hann varð að ræða um málið við Essien, hann tjáði honum að þetta væri ekkert persónulegt. Hann sagði liðsfélaga sína aðeins hugsa um sjálfa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag