fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Arnar staðfestir að Davíð Snorri sé að taka við starfi hans hjá KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 14:02

Davíð Snorri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson fyrrum þjálfari U21 árs landsliðs karla og yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ hefur staðfest að Davíð Snorri Jónassson sé að taka við U21 árs landsliði karla.

Arnar lét af störfum sem þjálfari U21 árs landsliðsins í desember til að taka við A-landsliði karla.

„Ég er alveg pottþéttur á því, það er ætlunin að ráða Davíð Snorra inn. Það er verið að reyna að klára því, ég er klár í að hann geri þetta frábærlega,“ sagði Arnar í Dr. Football í dag en liðið er á leið í lokamót U21 árs landsliðsins.

Davíð Snorri hefur verið þjálfari U17 ára landsliðs karla síðustu ár en áður var hann þjálfari Leiknis og aðstoðarþjálfari Stjörnunnar.

Ólafur Ingi Skúlason mun taka við U19 ára liði karla og U15 ára liði kvenna en KSÍ þarf svo að finna þjálfara í U17 ára lið karla fyrir Davíð Snorra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“