Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Ótrúleg uppákoma – Klæddust hvítum búningi á snævi þökktum velli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það reyndist afar óheppilegt fyrir áhorfendur á leik Sivasspor og Istanbul Basaksehir að greina leikmenn Sivasspor frá vellinum sjálfum sem var snævi þakktur.

Leikmenn Sivasspor klæddust hvítum treyjum, stuttbuxum og sokkum og nær ómögulegt var að greina leikmennina frá vellinum. Það sama er ekki hægt að segja um leikmenn Istanbul sem klæddust appelsínugulum treyjum.

Að leika í þessum búningum reyndist skrítin ákvörðun hjá forráðamönnum Sivasspor en heimavallarbúningur liðsins er rauður og hvítur sem hefði verið mun betra.

Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Hversu marga leikmenn Sivasspor greinir þú á myndinni?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið
433Sport
Í gær

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Leicester stal sigrinum gegn Brighton
433Sport
Í gær

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi