fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sýndi 7 milljónum manna hversu pirraður hann er í raun og veru

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli miðjumaður Tottenham virðist vera kominn með upp í kok af því að halda varamannabekknum heitum á þessu tímabil. Hann birti mynd til að undirstrika pirring sinn í gærkvöldi.

Tottenham og Fulham mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Leikið var á Tottenham Hotspur Stadium. Harry Kane, kom Tottenham yfir með marki á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Sergio Reguilón.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 74. mínútu þegar að Ivan Cavaleiro, jafnaði leikinn fyrir Fulham með marki eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.

Alli kom ekkert við sögu í leiknum en hann hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á þessu tímabili, oftar en ekki hefur hann ekki einu sinni þótt nógu góður til að verma bekkinn. Alli birti mynd af sér fúlum á svip eftir tapið en hann er með 7,2 milljónir fylgjenda á Instagram.

Möguleiki er á að Alli fari frá Tottenham nú í janúar en hann vill ólmur komast inn á knattspyrnuvöllinn. Myndina sem hann birti má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur