fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Tottenham mistókst að landa sigri á heimavelli gegn Fulham

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 22:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Fulham mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Leikið var á Tottenham Hotspur Stadium.

Harry Kane, kom Tottenham yfir með marki á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Sergio Reguilón.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 74. mínútu þegar að Ivan Cavaleiro, jafnaði leikinn fyrir Fulham með marki eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Tottenham er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 30 stig. Fulham er í 18. sæti með 12 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Tottenham 1 – 1 Fulham 
1-0 Harry Kane (’25)
1-1 Ivan Cavaleiro (’74

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wenger fer fögrum orðum um Özil – Segir stutt í að hann sýni sitt besta

Wenger fer fögrum orðum um Özil – Segir stutt í að hann sýni sitt besta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf að borga yfir 3 milljónir í tryggingu á ári – Stútaði 40 milljóna króna bíl í jólabúning

Þarf að borga yfir 3 milljónir í tryggingu á ári – Stútaði 40 milljóna króna bíl í jólabúning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði

Chelsea horfir fyrst og síðast til Þýskalands – Þrjú nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?

Hvað gerir Kolbeinn Sigþórsson?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgnæfandi líkur á að Lampard verði næstur til að verða rekinn

Yfirgnæfandi líkur á að Lampard verði næstur til að verða rekinn