fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Hvenær ætla þeir að læra? – Faðmast ítrekað þrátt fyrir allt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvenær ætla þeir að læra?,“ er fyrirsögnin hjá Daily Mail um ítrekuð faðmlög knattspyrnumanna í Englandi, þrátt fyrir að búið að sé að biðja þá að hætta slíku.

Útgöngubann ríkir í Bretlandi vegna kórónuveirunnar en ástamdið þar er slæmt, atvinnumenn í íþróttum fá hins vegar að halda áfram starfi sínu. Á dögunum setti enska úrvalsdeildin fram nýjar reglur og þar sem kom fram að leikmenn ættu ekki að fallast í faðma þegar mörkum væri fagnað.

Efiðlega gengur fyrir leikmenn að skilja þessa einföldu reglu og mátti ítrekað sjá leikmenn faðmast um helgina í enska bikarnum og í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Enska úrvalsdeildin refsar leikmönnum ekki fyrir að brjóta þessa reglu en hefur lagt til að félögin ítreki hana við leikmenn og að þeim verði refsað af þeim, fari þeir ekki eftir henni.

Að hópast saman og fagna marki er hluti af leiknum en nú þegar mikill fjöldi leikmanna er að greinast með COVID-19, hefur fólk áhyggjur af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland