fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 09:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback hefur fundið sér nýtt starf eftir að íslenska landsliðið óskaði ekki lengur eftir starfskröftum hans. Lagerback var hluti af þjálfarateymi Arnars Viðarssonar um stutta stund.

Lagerback sem er 73 ára gamall hefur samið við Viaplay í Svíþjóð um að vera sérfræðingur í enska boltanum.

Lagerback útilokar þó ekki að hann fari aftur í þjálfun en hann hefur átt magnaðan feril sem þjálfari. „Það verður skemmtilegt, ég hef aldrei áður fjallað um ensku úrvalsdeildina,“ sagði Lagerback.

Lagerback var vikið úr starfi hjá norska landsliðinu og tók þá til starfa á Íslandi en ákveðið var að binda enda á það samstarf í sumar.

„Það er alltaf leiðinlegt að yfirgefa lið sem þú hefur unnið með í mörg ár,“ segir Lagerback.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“