fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Guðlaugur Victor rekinn af velli er Schalke glutraði leiknum frá sér

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 17. september 2021 18:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Schalke tapaði gegn Karlsruher á heimavelli í þýsku b-deildinni í kvöld.

Guðlaugur Victor hefur verið fyrirliði Schalke á tímabilinu í stað Danny Latza, aðalfyrirliða liðsins, sem hefur verið fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Kyoung-Rok Choi náði forystunni fyrir Karlruher strax á fyrstu mínútu leiks. Simon Toredde jafnaði metin á 15. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Guðlaugur Victor var svo rekinn af velli á 72. mínútu þegar hann keyrði aftan í leikmann Karlsruher.

Schalke virtist ætla að halda út jafntefli en Marvin Wanitzek skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Karslruher þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Schalke er í 8. sæti með 10 stig eftir 7 leiki. Karlsruher er í 3. sæti með 12 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir