fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Ótrúleg spenna: Þrjú lið geta orðið meistari – Sex geta fallið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 09:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hreint út sagt ótrúlegt spenna í efstu deild karla en nú þegar tvær umferðir eru eftir geta þrjú lið orðið meistari. KR á þó litla sem enga von, liðið þarf að vinna báða leiki sína og treysta á að Breiðablik og Víkingur tapi báðum leikjum.

Á sama tíma þarf liðið að vinna upp 17 mörk sem Breiðablik hefur í forskot á  KR í dag. KA og Valur eiga svo enn möguleika á öðru sætinu.

Fallbaráttan er svo svakaleg en sex af tólf liðum deildarinnar geta enn fallið samkvæmt útreikningum NordicFooty.

Líklegast er þó að aðeins fjögur lið séu að berjast við falldrauginn, margt getur gerst á næstu tveimur vikum.

Hér að neðan er graffík sem útskýrir hvar lið geta endað en FH er eina liðið sem hvorki getur farið upp né niður um sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum