fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum við De Gea – Ætlar ekki að gera sömu mistök með Pogba

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum sem David de Gea gerði við Manchester United árið 2019. Sá samningur gerði leikmanninn að launahæsti leikmanni félagsins.

Áður en hann skrifaði undir hafði hann verið í viðræðum við félagið í tæp tvö ár og átti lítið eftir af samning. Stjórn Manchester United sér nú mikið eftir þessum samningi samkvæmt The Athletic. Þetta leiddi ekki bara til vandræða í fjármálum félagsins heldur hefur De Gea ekki sýnt sitt gamla form eftir að hann skrifaði undir.

Nú er félagið í svipaðri stöðu með franska miðjumanninn Paul Pogba en hann á eitt ár eftir hjá Manchester United. Þetta þýðir að leikmaðurinn getur farið á frjálsri sölu næsta sumar.

Félagið er ekki talið vilja hækka hann í launum og gera hann að launahæsta leikmanni liðsins og gera sömu mistök og með De Gea. Manchester United er því að íhuga hvort það væri best að selja hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum
433Sport
Í gær

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Í gær

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan