fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Rúnar fer til Tyrklands í næstu viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 21:25

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til Altay Spor í Tyrklandi á láni frá Arsenal. Chris Wheatly, sem sérhæfir sig í málum Arsenal fyrir Football.london greinir frá þessu.

Hinn 26 ára gamli Rúnar kom til Arsenal frá Dijon í Frakklandi fyrir síðustu leiktíð. Hann lék alls sex leiki fyrir félagið í öllum keppnum.

Rúnar byrjaði fremur vel í sínum fyrstu leikjum í Evrópudeildinni. Eftir tvö slæm mistök í deildarbikarleik gegn Manchester City í desember virtust stuðningsmenn þó missa trú á honum.

Altay Spor er nýliði í efstu deild Tyrklands á næstu leiktíð eftir að hafa komist upp úr B-deildinni í vor.

Wheatly greindi einnig frá því að Arsenal ætlaði að bjóða aftur í Aaron Ramsdale hjá Sheffield United. Þá sér félagið hinn unga Arthur Okonkwo sem þriðja markvörð. Því er ekkert pláss fyrir Rúnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag