fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnumaður ákærður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 11:30

Joey Barton mætir í réttarsal á morgun. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton hefur verið ákærður fyrir ofbeldi gegn eiginkonu sinni sem tilkynnti um höfuðáverka. Hann mætir fyrir rétt vegna málsins á morgun.

Barton er knattspyrnustjóri Bristol Rovers á Englandi. Liðið leikur í D-deildinni á næstu leiktíð.

Á sínum tíma sem atvinnumaður lék Barton með liðum á borð við Marseille, Manchester City og Newcastle, svo eitthvað sé nefnt. Þá á hann að baki einn landsleik fyrir Englands hönd.

Þetta mál er alls ekki það fyrsta sem Barton kemur sér í vandræði fyrir. Hann fékk til að mynda dóm árið 2008 fyrir að ráðast á liðsfélaga sinn hjá Man City á æfingu. Þá sat hann inni fyrir aðra líkamsárás það sama ár.

Auk þess var Barton sífellt að koma sér í vandræði inni á knattspyrnuvellinum sjálfum, er hann var leikmaður á sínum tíma, fyrir slæma hegðun sína.

Joey Barton.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands