fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Afar ljót tækling á Ólympíuleikunum í dag – Ökkli Ceballos mjög illa farinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 17:00

Dani Ceballos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos meiddist illa í leik með Spánverjum gegn Egyptum á Ólympíuleikunum í morgun.

Leiknum sjálfum lauk með markalausu jafntefli. Það var undir lok fyrri hálfleiks sem Egyptinn Taher Mohamed traðkaði illa á Ceballos með þeim afleiðingum að ökkli hans bólgnaði svakalega upp.

Ceballos er 24 ára gamall leikmaður Real Madrid. Hann hefur leikið með Arsenal á láni síðustu tvö tímabil.

Mynd af tæklingunni sem og ökkla Ceballos eftir hana má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur