fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sendir PSG eina af stjörnum sínum til Juve til þess að krækja í Ronaldo?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 14:00

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er tilbúið að senda Mauro Icardi, framherja sinn, til Juventus í skiptum fyrir Cristiano Ronaldo. Þetta segir franska blaðið L’Equipe. 

Ronaldo er 36 ára gamall og fær rosalega vel borgað hjá Juventus. Ítalska stórveldið gæti íhugað að losa sig við hann til að losa um fjármuni til að styrkja liðið á fleiri stöðum á vellinum.

Portúgalinn er hvergi nærri hættur þrátt fyrir aldur. Hann skoraði 29 mörk í 33 leikjum fyrir Juve í Serie A á síðustu leiktíð.

Icardi var sterklega orðaður við Juventus árið 2019. Þá var hann leikmaður Inter. Það sumar fór þessi 28 ára gamli framherji þó til PSG í staðinn.

Juve er þó enn talið hafa mikinn áhuga á honum. Þeir líta á hann sem leikmann sem gæti spilað í mörg ár hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Í gær

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið