fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þetta eru stigahæstu liðin frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í 8 ár en liðið er engu að síður á toppnum þegar tekin voru saman heildarstigin frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð.

Nú þegar enska úrvalsdeildin er að hefja sitt 30. tímabil ákvað talkSPORT að taka saman hvaða lið hafa náð bestum árangri þegar á heildina er litið.

Manchester United hefur unnið 13 titla og fengið 2308 stig í heildina. Arsenal er í 2. sæti listans, að stórum hluta er það árangri Arsene Wenger að þakka en hann skilaði liðinu í topp fjóra 20 sinnum á þeim 22 tímabilum sem hann var við stjórn. Chelsea tekur þriðja sætið og Liverpool er í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1.Manchester United 2308 stig
2.Arsenal 2072 stig
3.Chelsea 2064 stig
4.Liverpool 2017 stig
5.Tottenham 1716 stig
6.Manchester City 1536 stig
7.Everton 1535 stig
8.Newcastle 1361 stig
9.Aston Villa 1313 stig
10.West Ham 1202 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag