fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Greenwood valdi erfiðasta andstæðinginn – Sá leikmaður furðar sig á valinu

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:15

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, var spurður að því á dögunum hver væri erfiðasti andstæðingur sem hann hefði mætt á fótboltaferlinum.

Svar Greenwood kom líklega mörgum á óvart en hann sagði að Joe Bryan, leikmaður Fulham, væri erfiðasti andstæðingur sem hann hefði mætt á ferlinum.

„Þetta svar gæti komið á óvart en veistu hver Bryan er hjá Fulham? Hann gaf mér ekkert pláss og engan tíma á boltanum bæði heima og úti. Þetta fannst mér erfiðustu leikirnir.“

Þetta svar virtist ekki bara koma stuðningsmönnum Greenwood á óvart þar sem Bryan sjálfur kom af fjöllum og spurði hvort að Greenwood hefði verið að drekka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn