fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Fatastíll Calvert-Lewin í sumarfríinu vekur mikla athygli

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 07:00

Dominic Calvert-Lewin / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin vakti mikla athygli þegar hann setti inn mynd af sér á Instagram. Leikmaðurinn var í hvítum jakka og buxum, svörtum Gucci skóm og með veski frá Chanel.

Calvert-Lewin byrjaði frábærlega í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hann skoraði 16 mörk á síðustu leiktíð. Hann var valinn í enska landsliðshópinn og var með liðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu en liðið tapaði í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Evrópumótsins.

Klæðnaðurinn fór misjafnlega í mannskapinn, sumum fannst þetta frábært og hvöttu hann áfram en aðrir gerðu stólpagrín að kappanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United