fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fatastíll Calvert-Lewin í sumarfríinu vekur mikla athygli

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 07:00

Dominic Calvert-Lewin / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin vakti mikla athygli þegar hann setti inn mynd af sér á Instagram. Leikmaðurinn var í hvítum jakka og buxum, svörtum Gucci skóm og með veski frá Chanel.

Calvert-Lewin byrjaði frábærlega í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hann skoraði 16 mörk á síðustu leiktíð. Hann var valinn í enska landsliðshópinn og var með liðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu en liðið tapaði í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Evrópumótsins.

Klæðnaðurinn fór misjafnlega í mannskapinn, sumum fannst þetta frábært og hvöttu hann áfram en aðrir gerðu stólpagrín að kappanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum