fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Arsenal aflýsa undirbúningstímabili vegna Covid smita

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 20:26

.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hafa aflýst undirbúningstímabili sínu í Bandaríkjunum vegna Covid smita innan herbúðum liðsins.

Allir hinna smituðu eru sagðir einkennalausir en félagið er að leita lausna á málinu áður en nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst gegn Brentford þann 13. ágúst næstkomandi.

Skytturnar áttu að taka þátt í Flórída bikarnum ásamt Inter Milan, Everton og Millonarios. Fyrsti leikur þeirra átti að vera gegn Inter á sunnudaginn og annar leikur gegn sigurvegara viðureignar Everton og Millonarios en ljóst er að ekkert verður úr mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika