fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Varð fyrir kynþáttaníði og veggmynd af honum var eyðilögð – Sjáðu hvernig samfélagið brást við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 17:00

Marcus Rashford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veggmynd af Marcus Rashford í Manchester var í gær eyðilögð í kjölfar þess að leikmaðurinn klikkaði á vítaspyrnu í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Ítölum á sunnudag. Nú hefur samfélagið svarað verknaðinum á fallegan hátt.

Enska landsliðið tapaði fyrir því ítalska í vítaspyrnukeppni. Þeim Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka tókst ekki að skora úr sínum spyrnum.

Allir þessir leikmenn eru dökkir á hörund og því miður ákváð nokkur fjöldi af illa innrættu fólki að senda þeim skilaboð þar sem það var notað gegn þeim eftir leik.

Einnig var veggmyndin, sem sett var upp vegna góðverka Rashford fyrir fátæk börn á Englandi, skemmd.

Í gær sást kona mæta á svæðið og hylja óverknaðinn með hjörtum og fallegum skilaboðum. Í kjölfarið hefur samfélagið í Manchester brugðist frábærlega við og farið að fordæmi konunnar. Veggmyndin af Rashford er því þakin ást og kærleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar