fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Hádramatískar lokamínútur í Hafnarfjarðarslagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Haukar gerðu jafntefli í Kaplakrika í Lengjudeild kvenna í kvöld. Leikurinn var liður í 10. umferð.

FH var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Elín Björg Símonardóttir, fyrrum leikmaður Hauka, kom þeim yfir á 38. mínútu.

Það stefndi allt í sigur heimakvenna þegar Hildur Karítas Gunnarsdóttir jafnaði leikinn í uppbótartíma. Lokatölur 1-1.

FH er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig. Haukar eru í fimmta sæti með 12 stig.

Þess má þó geta að liðin hafa leikið einum leik meira en önnur lið deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð