fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guðný kynnt til leiks hjá Milan – ,,Tilbúin til að spila fyrir þetta risafélag“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 10:39

Guðný Árnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir var í gær kynnt til leiks hjá ítalska stórliðinu AC Milan.

Guðný kom til Milan í byrjun árs. Hún var hins vegar lánuð út til Napoli út síðustu leiktíð. Nú er hún klár í að taka stóra skrefið og spila með Milan.

,,Það er frábært að vera hér. Það er góð tilfinning að vera hér, öll sagan, þetta er frábært félag. Ég vil hjálpa liðinu að ná lengra og vonandi getum við gert eitthvað í ár,“ sagði Guðný í viðtali við heimasíðu ítalska félagsins.

Guðný segir að reynslan hjá Napoli hafi komið sér vel upp á framhaldið. ,,Ég er meira tilbúin til að spila fyrir þetta risafélag.“ 

Hin 21 árs gamla Guðný var hjá Sindra fram til 13 ára aldurs en kláraði yngri flokka í FH. Hún fór hins vegar í Val áður en hún tók skrefið til Ítalíu.

Guðný á að baki 10 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, sem og leiki fyrir yngi landslið.

Viðtalið við Guðnýu í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“