fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Átta ára og berst hetjulega við hvítblæði – Fékk kveðju frá einni af hetjunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Connor Owlett átta ára drengur á Englandi er í skýjunum eftir að hafa fengið baráttukveðju frá Jack Grealish leikmanni enska landsliðsins. Connor glímir við hvítblæði.

Drengurinn ungi er eins og öll enska þjóðin verulega spennt en enska liðið er komið í undanúrslit á Evrópumótinu.

„Ég hef heyrt af því sem þú ert að ganga í gegnum, ég hef líka heyrt hversu sterkur baráttumaður þú ert. Reyndu að vera eins jákvæður og kostur er, ég er viss um að þú gerir það,“ sagði Grealish.

„Ég kann vel við lagið sem þú syngur og þú nefnir mig þar. Takk kærlega fyrir það.“

„Ég og allir hjá enska liðinu viljum óska þér góð gengis og vertu eins sterkur og þú getur. Gangi þér vel vinur og vonandi get ég hitt þig fljótlega.“

Drengurinn ungi er þakklátur fyrir kveðjuna. „Ég varð svo spenntur, mér leið betur eftir hana. Hann er gæðaleikmaður og góður maður,“ sagði Connor sem er nú í lyfjameðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist