fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Klopp vill kaupa miðjumann sem tók þátt í að slátra Liverpool síðasta vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 17:00

John McGinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur áhuga á því að kaupa John McGinn miðjumann Aston Villa í sumar. The Athletic segir frá.

Sagt er að Klopp horfi á skoska miðjumanninn til þess að fylla skarð Georginio Wijnaldum sem fór frítt frá félaginu til PSG.

McGinn er öflugur miðjumaður með mikla hlaupagetu, eitthvað sem hentar vel í leikstíl Klopp hjá Liverpool.

Talið er að Aston Villa sé til í að selja McGinn en fyrir tæpar 50 milljónir punda. Óvíst er hvort Liverpool sé til í að kokka upp þá upphæð.

McGinn og Skotar eru úr leik á Evrópumótinu og því ekkert sem truflar Liverpool í að láta á það reyna hvort félagið getið náð saman við Aston Villa.

McGinn heillaði Klopp all verulega í 7-2 sigri Villa á Liverpool á liðnu tímabili og hefur hann samkvæmt The Athletic fylgst náið með honum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi