fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Morata telur að árangur spænska landsliðsins frá 2008 til 2012 sé að skemma fyrir liðinu núna

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 16:00

Alvaro Morata

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn spænska landsliðsins eru vægast sagt óánægðir með spilamennsku spænska liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu. Á forsíðu blaðsins Marca segir að liðið sé í alvöru veseni.

Spánn gerði markalaust jafntefli gegn Svíum í fyrsta leik. Spánverjar áttu aftur leik í gær, nú gegn Pólverjum og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Liðið þarf því úrslit gegn Slóvakíu til þess að komast áfram. Blaðamenn Marca telja að sá leikur sé algjör úrslitaleikur fyrir félagið.

Eftir leikinn sagði Morata við Sky Sports að það væri erfitt að spila fyrir Spán og reyna að fylgja á eftir árangri snillinganna sem spiluðu árin 2008-12. Hann segir að fólk búist við of miklu af leikmönnunum sem spila fyrir landsliðið núna þar sem stuðningsmenn eru of góðu vanir.

„Það hjálpar ekki að hlusta á það sem fólkið er að segja þar sem allir bíða bara eftir að gagnrýna okkur. Önnur lönd fá bara stuðning og allir standa saman,“ sagði Morata í viðtali eftir leik.

„Við erum að koma á eftir kynslóð snillinga sem unnu allt og það er erfitt að fylgja eftir því, en við verðum að trúa á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool