fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ronaldo bannar syni sínum að drekka gos og skipar honum á hlaupabrettið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í vikunni þegar Cristiano Ronaldo færði kókflöskur í burtu af blaðamannafundi og bað fólk um að drekka vatn í staðinn.

Ronaldo hugsar vel um líkamann sinn og leyfir sér lítið í mat og drykk. Þetta á einnig við um son hans, Cristiano Ronaldo Jr, en hann vill ekki að sonur sinn borði óhollan mat.

„Ég er stundum harður við hann og verð brjálaður þegar hann drekkur CocCola og Fanta,“ sagði Ronaldo í fyrra.

„Ég rífst við hann þegar hann borðar snakk og franskar og þannig mat, hann veit að mér líkar þetta ekki.“

„Stundum þegar við erum heima þá segi ég við hann að drífa sig á hlaupabrettið og eftir það segi ég honum að fara í kalt vatn til að ná sem bestri endurheimt. Þá segir hann „ pabbi, vatnið er svo kalt ég vil ekki gera þetta“

„Ég skil það alveg, hann er bara 10 ára og þetta er undir honum komið. Hann verður að ákveða sjálfur hversu langt hann vill ná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag