fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Maguire segist vera meiðslalaus og tilbúinn í slaginn

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 17:10

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire telur sig vera tilbúinn að byrja næsta leik Englendinga gegn Skotum á Wembley. Hann hefur ekki spilað leik síðan hann meiddist á ökkla gegn Aston Villa 9. maí síðastliðinn og hefur aðeins tekið þátt í sex æfingum með landsliðinu.

„Mér líður vel og ég þrái að byrja leikinn,“ sagði Maguire.

„Hvað varðar ökklann, þá líður mér eins og hann sé í lagi. Ég er í góðu standi og ferskur. Ég hef tekið þátt í nokkrum æfingum og er kominn í form. Ég er tilbúinn í leikinn.“

Maguire hefur komið þjálfara- og læknateymi Englendinga á óvart með forminu sínu eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni. Það myndi þó koma á óvart ef Gareth Southgate myndi láta hann byrja leikinn gegn Skotum.

Tyrone Mings og John Stones mynduðu flott varnarpar á sunnudag í 1-0 sigri gegn Króatíu og telja enskir fjölmiðlar að þeir fái traustið aftur gegn Skotum á morgun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Harry Kane hjá Manchester United?

Endar Harry Kane hjá Manchester United?
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Í gær

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Í gær

Fallegt góðverk Ronaldo eftir að hafa rotað konuna í gær

Fallegt góðverk Ronaldo eftir að hafa rotað konuna í gær
433Sport
Í gær

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“