fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Skotmark Arsenal og Liverpool kveðst vilja fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 20:38

Rodrigo de Paul. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo De Paul, argentískur miðjumaður Udinese á Ítalíu, vill fara frá félaginu. Football.Italia greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við bæði Arsenal og Liverpool.

Hinn 27 ára gamli De Paul er besti leikmaður Udinese. Nú gæti verið góðu tímapunktur á ferli hans til þess að taka skref upp á við.

Talið er að Udinese vilji fá um 40 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Hvorki Arsenal né Liverpool hafa lagt fram tilboð enn sem komið er. Það er þó ljóst að það verður ansi erfitt fyrir Udinese að halda leikmanninum ef að rétt tilboð berst og ef leikmaðurinn vill sjálfur fara.

De Paul er argentískur landsliðsmaður og verður í eldlínunni fyrir hönd sinnar þjóðar í Copa America í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan