fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Skotmark Arsenal og Liverpool kveðst vilja fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 20:38

Rodrigo de Paul. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo De Paul, argentískur miðjumaður Udinese á Ítalíu, vill fara frá félaginu. Football.Italia greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við bæði Arsenal og Liverpool.

Hinn 27 ára gamli De Paul er besti leikmaður Udinese. Nú gæti verið góðu tímapunktur á ferli hans til þess að taka skref upp á við.

Talið er að Udinese vilji fá um 40 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Hvorki Arsenal né Liverpool hafa lagt fram tilboð enn sem komið er. Það er þó ljóst að það verður ansi erfitt fyrir Udinese að halda leikmanninum ef að rétt tilboð berst og ef leikmaðurinn vill sjálfur fara.

De Paul er argentískur landsliðsmaður og verður í eldlínunni fyrir hönd sinnar þjóðar í Copa America í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu