fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gæsahúð á hæsta stigi er Andrea Bocelli söng inn Evrópumótið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 19:29

Andrea Bocelli. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski tenórinn Andrea Bocelli söng inn Evrópumótið í knattspyrnu fyrir opnunarleikinn í Róm í kvöld.

Hann söng klassísku aríuna ,,Nessun Dorma“ við undirtekir áhorfenda. Hann skildi án efa marga eftir með gæsahúð.

Ítalía og Tyrkland mætast í opnunarleiknum. Þegar þetta er skrifað er tæpur hálftími liðinn af leiknum. Staðan er markalaus.

Frábæra frammistöðu Bocelli á opnunarhátíðinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening