fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gæsahúð á hæsta stigi er Andrea Bocelli söng inn Evrópumótið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 19:29

Andrea Bocelli. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski tenórinn Andrea Bocelli söng inn Evrópumótið í knattspyrnu fyrir opnunarleikinn í Róm í kvöld.

Hann söng klassísku aríuna ,,Nessun Dorma“ við undirtekir áhorfenda. Hann skildi án efa marga eftir með gæsahúð.

Ítalía og Tyrkland mætast í opnunarleiknum. Þegar þetta er skrifað er tæpur hálftími liðinn af leiknum. Staðan er markalaus.

Frábæra frammistöðu Bocelli á opnunarhátíðinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar