fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum – Eiður Smári segir: „Ég ber taugar til þessara liða“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 12:22

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit hjá körlunum í Mjólkurbikarnum og 16 liða úrslitin hjá konunum. Stjarnan og KA eigast við í áhugaverðri rimmu.

Keflavík tekur á móti Blikum í karlaflokki og Valur og Leiknir eigast við.

FH tekur á móti ÍR. „Ég ber taugar til þessara liða,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem sá meðal annars um dráttinn.

Dráttinn í karla og kvennaflokki má sjá hér að neðan.

32 liða úrslit kvenna:
ÍA – Fram
KF – Haukar
FH – Njarðvík
HK – Grótta
ÍR – ÍBV
KFS – Víkingur Ólafsvík
Kári – KR
Valur – Leiknir
Völsungur – Leiknir F.
Keflavík – Breiðablik
Stjarnan – KA
Víkingur Reykjavík – Sindri
Fylkir – Úlfarnir
Augnablik – Fjölnir
Þór – Grindavík
Afturelding – Vestri

16-liða úrslit kvenna:
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – Þróttur R.
FH – Þór/KA
Fylkir – Keflavík
KR – Selfoss
Völsungur – Valur
Stjarnan – ÍBV
Breiðablik – Tindastóll
Grindavik – Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“